Pac-Man (Arcade, 1980) – Video Game Years History

521
06:09
100%
Rates : 3

Pac-Man (Arcade, 1980) – Video Game Years History Video – Masaya Nakamura, maðurinn sem stofnaði tölvuleikjafyrirtækið sem þróaði tölvuleikinn ofurvinsæla Pac-Man er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandai Namco, fyrirtækinu sem Nakamura stofnaði árið 1955. Fyrirtækið gaf út leikinn Pac-Man, einn vinsælasta tölvuleik allra tíma, árið 1980. Nakamura, sem lést 22. janúar síðastliðinn 2017 og var gjarnan kallaður „faðir Pac-Man“, hafði látið af störfum hjá fyrirtækinu en gegnt svokallaði heiðursstöðu. Nakamura var 91 árs að aldri en dánarorsök er ókunn.